Fyrir nokkrum dögum samþykkti breska þingið lagafrumvarp, sem stórblaðið Guardian segir að gefi þarlendri leyniþjónustu og lögreglu víðtækari heimildir til eftirlits með borgurunum en dæmi séu um í vestrænum ríkjum, nánast án þess að heyrst hafi hósti eða stuna innan þings eða utan í mótmælaskyni.
Í vikunni sem leið sat ég ráðstefnu sem haldin var að frumkvæði Evrópráðsins en með aðkomu fulltrúa nánast allra stofnana sem á heimsvísu vinna að barnaverndarmálum, Sameinuðu þjóðanna svo og fjölmargra samtaka og stofnana annarra, í Wilton Park á Suður-Englandi.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 12/13.11.16.. Þingmaður segist ætla að stefna Kjararáði vegna nýuppkveðins úrskurðar um verulegar hækkanir á launum alþingismanna, ráðherra og forseta Íslands.
Donald Trump er verðandi forseti Bandaríkjanna. Það eru slæm tíðindi og vitnisburður um mikla lágkúru. Af viðbrögðum að dæma um heim allan sjá þetta margir.