FRAMSÝNI FRAMSÝNAR
10.04.2017
Ánægjlulegt var að heimsækja verkalýðsfélagið Framsýn á Húsavík sl. föstudag og laugardag. Fyrri daginn hélt ég erindi um alþjóðlega viðskiptasamninga í fundarsal verkalýðsfélagsins undir heitinu Togstreita fjármagns og lýðræðis.