BRÝNASTA ÞINGMÁLIÐ Á BYLGJUNNI
17.05.2017
Ég skal reyndar ekki fullyrða að þetta sé brýnasta þingmálið sem liggur fyrir Alþingi en brýnt er það: http://www.althingi.is/altext/146/s/0396.html. Við Brynjar Níelsson, alþingismaður, ræddum það í morgun hjá þeim Heimi og Gulla, hvort við ætluðum virkilega að láta taka landið undan fótunum á okkur.