Fara í efni

Greinasafn

Júní 2017

30 DAGA FANGELSI VEGNA SAMLOKU

Sífellt málin brjóta blað,. brött er dóma gnípa.. Sakavottorð sýnir það,. samloku að grípa.. Kári
DV - LÓGÓ

UM KÚRDA, KONUR OG FEHRAT ENCU

Birtist í DV 02.06.17.. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hef ég nú í nafni svokallaðrar Imrali sendinefndar afhent Blaðamannafélagi Íslands skýrslu um stöðu mannréttindamála í Tyrklandi og þá ekki síst um brot sem framin eru á Kúrdum.

HANDSTÝRÐ NIÐURSTAÐA

Dómsmála-stýran stendur keik. stórhuga en pen. Enn handstýrði þó ljótum leik. lævís Andersen.. Pétur Hraunfjörð. . .  . . .