HVERNIG VÆRI AÐ TAKA Á SPILAVÍTISVANDANUM?
17.09.2017
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 16/17.09.17.. Fyrir nokkru síðan beindi fréttamaður til mín þeirri fyrirspurn hvort eftirliti með spilafyrirtækjum hefði verið sinnt sem skyldi í minni tíð sem ráðherra dómsmála.