Fara í efni

Greinasafn

September 2017

finnafjordur

ER TÍMABÆRT AÐ KYNNA „FINNAFJARÐARVERKEFNIÐ" UM ALLAN HEIM?

Þriðjudaginn 3. september greinir Fréttablaðið frá því að starfsmenn Cosco Shipping. „þriðja stærsta skipafélags heims" hefðu „í lok ágúst fundað með sveitarstjóra Langanesbyggðar, starfsmönnum verkfræðistofunnar EFLU og fulltrúum innanríkisráðuneytisins", og fengið kynningu á áformum um stórskipa- og olíuþjónustuhöfn í Finnafirði.. Sveitarstjóri Langanesbyggðar upplýsir að þar sem fulltrúar skipafélagsins "áttu leið hingað til lands" hafi þeir óskað eftir fundi.
MBL  - Logo

NÝTING EIGNA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02/03.09.17.. Í ræðu í Skálholti um miðjan júlí kvað ráðherra kirkjumála, Sigríður Á Andersen, það vera „löngu tímabært að eigendastefna ríkisins feli í sér fækkun fasteigna með það að markmiði að geta staðið skammlaust að viðhaldi og nauðsynlegri uppbyggingu menningarverðmæta á tilteknum stöðum.