
AÐ LAGA VERULEIKANN AÐ EIGIN HAGSMUNUM
10.02.2019
Birtist í DV 09.02.19. Í vikunni kom fram að ríkisstjórn Íslands styður þá ákvörðun Trumps Bandaríkjaforseta að skipta um ríkisstjórn í Venesúela, það sem á ensku er kallað „regime change“ og var áður gert í Írak og Líbíu og reynt í Sýrlandi en án árangurs þar ef frátaldar eru afleiðingarnar. En varla flokkast þær undir árangur, öllu heldur ólýsanlegar hörmungar...