Í BÍTIÐ UM TYRKLANDSFÖR OG OPIÐ BRÉF TIL RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS
19.02.2019
Í morgun var ég gestur þeirra Heimis og Gulla í morgunútvarpi Bylgjunnar að fjalla um mótmælasvelti í fangelsum Tyrklands sem nú breiðist ört út og mótmæli utan Tyrklands einnig gegn ofbeldi í Tyrklandi á hendur Kúrdum. Þú var ég spurður út í opið bréf mitt til ríkisstjórnarinnar sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. Viðtalið er hér ...