ÁTTU AÐ GETA HALDIÐ FÖSTU STARFI EINS LENGI OG ÞÚ VILT EÐA ÞANGAÐ TIL ÞÉR VERÐUR SAGT UPP?
21.10.2020
... skýr regla gerir valið auðveldara og lífið líka auðveldara fyrir bæði starfsmann og vinnustað, hvorugum má gleyma! Staðreyndin er sú að einhvern tímann kemur að því að starfsgetan er ekki sem skyldi vegna aldurs. Í stað þess að vinnustaðurinn segi, ertu ekki farinn að finna fyrir aldrinum Ögmundur minn, þá ert þú floginn úr föstu starfi þegar að þessu kemur. Er ef til vill besta fyrirkomulagið að hafa línur skýrar? -sveigjanleg starfslok hafa tíðkast víða hjá hinu opinbera með því fyrirkomulagi að fólk fer í ...lu