Fara í efni

Greinasafn

Október 2020

SPURNING ÖLMU

SPURNING ÖLMU

Fyrir helgina birtist viðtal við Ölmu Björk Hafsteinsdóttur, formann  Samtaka áhugafólks um spilafíkn,   á vefmiðlinum Vísi. Þar spyr hún hvers vegna orðið spilakassi hafi verið tekið út úr reglugerð um lokun spilasala.   Eins og menn muna var spilasölum seint og um síðir lokað í aðhaldsaðgerðum stjórnvalda síðastliðið vor.   Þrátt fyrir ákall um að opna þá ekki á ný var það þó gert og viritist engin áhrif hafa á Alþingi og ríkisstjórn að  ...

STJÚPAN, AMMAN OG SPEGILL ÓLÍNU

Stjúpan illa stundar fát staðreyndum nú flettu Úlfurinn hana ömmu át og tældi rauðu Hettu. Í björgunarhring er skugga Baldur og bókin þakkar verð Ólína elítunni umhugsun veldur að laga þjóðfélagsgerð Höf. Pétur Hraunfjörð.
STJÚPA MJALLHVÍTAR OG AMMA RAUÐHETTU

STJÚPA MJALLHVÍTAR OG AMMA RAUÐHETTU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10/11.10.20. Þegar kenna átti börnum fyrr á tíð að hætta sér ekki á ókunnar varasamar slóðir, til dæmis fara ekki langt inn í myrkan skóg þar sem vargdýr og óvættir héldu sig, þá voru þeim stundum sögð óhugnanleg ævintýri til að vara þau við hættunum: Sjáið hvað henti Rauðhettu litlu. Úlfur át ömmu hennar og vildi éta hana sjálfa líka. Sagan af vondu stjúpunni og Mjallhvíti er langsóttari, en ég get mér þess til að ...
JÓN KARL UM ÁHÆTTUHÓPA OG PÁSKAEGG NÚMER FJÖGUR

JÓN KARL UM ÁHÆTTUHÓPA OG PÁSKAEGG NÚMER FJÖGUR

Þegar Jón Karl Stefánsson skrifar þá hlusta ég. Ekki vegna þess að hann tali sérlega hátt heldur vegna þess að hann á jafnan erindi við lesendur þegar hann skrifar. Og erindið við okkur í grein sem hann nú birtir hér á síðunni er að honum finnst ekki vera hlustað sem skyldi á áhættuhópa og fólkið sem starfar á gólfinu í umræðu og aðgerðum gegn Kóvid. Jón Karl fjallar sérstaklega um ...  

SÓTTVARNARAÐGERÐIR VERNDA EKKI ÁHÆTTUHÓPA

Sú ástæða sem oftast er gefin fyrir þeim sóttvarnaraðgerðum sem gripið hefur verið til er að með þeim sé verið að vernda áhættuhópa frá smiti. Helstu kennivöld sóttvarnarstefnunnar hafa gengið svo langt að lýsa því yfir að séu ekki settar strangar skorður á alla landsmenn sé ómögulegt að koma í veg fyrir að smit komist í viðkvæma hópa. Fyrir þá sem eru í áhættuhópum eða sinna þjónustu við þá, hljómar röksemdafærslan um að aðgerðirnar miði að verndun áhættuhópa undarlega af tveimur ástæðum. Sú fyrsta er sú að ...  

MUN „FJÖLSKYLDUSTEMNING“ LEYSA VANDAMÁL STJÓRNVALDA?

... Nokkrar hæpnar skýringar eru uppi um eðli og virkni Evrópuréttarins. Ein er sú að Evrópuréttur sé í raun landsréttur, einungis með „evrópskum bragðbæti“ þar sem íslenskir dómstólar hafi það á valdi sínu hvaða gildi honum er veitt. Með því að líta svo á málin horfa menn algerlega framhjá þeirri staðreynd að Evrópuréttur er  yfirþjóðlegur réttur   (supranational) og þar að auki sérstakrar gerðar ( sui generis ) eins og komið hefur fram í dómum Evrópudómstólsins...
KOMINN ÚT: SPEGILL ÓLÍNU FYRIR SKUGGABALDUR

KOMINN ÚT: SPEGILL ÓLÍNU FYRIR SKUGGABALDUR

Ólína Þorvarðardóttir lætur ekki að sér hæða. Nýútkomin bók hennar, Spegill fyrir skuggabaldur, fjallar um spillingu og misbeitingu valds á Íslandi. Það er freistandi að endursegja sumt sem fram kemur í þessu riti svo magnað og lærdómsríkt er það. Ég nefni sérstaklega samskipti ýmissa aðila, þar á meðal höfundar sjálfrar, við Samherjaveldið, yfirganginn og ofbeldið – hvernig valdi auðsins er beitt gegn þeim sem voga sér að gagnrýna, ekki aðeins Samherjasamsteypuna, heldur fiskveiðistjórnarkerfið, kvótakerfið, sem hefur fært stór-kvótahöfunum auð “sinn”. Ólína hefur greinilega ...
EKKI VIL ÉG SÝKJAST EN SAMT…

EKKI VIL ÉG SÝKJAST EN SAMT…

… já, og ég vil að sýnum ítrustu varkárni og þess vegna virði ég ábendingar sóttvarnarteymisins, en samt, samt finnst mér varnaðarorð Halldórs í einni af brilljant skopteikningum sínum í Fréttabalaðinu til að hafa í huga.   Hópsálin lætur ekki að sér hæða. Hún er ...

DRÍFA VILL AFKOMUTRYGGINGU

Ég Drífu þakka dugnaðinn deila máttu því Hún hugsar um mannskapinn enda forseti ASÍ. Höf. Pétur Hrunfjörð

UM KLÓSTERKA KAUPAHÉÐNA

Prússin Preussner og efnariddarinn Ratcliffe eiga báðir sess sem Íslandsvinir í hjörtum margra. Saman eiga þeir, að hafa auðgast nokkuð á efnaiðnaði, þ.á.m. á eiturspúandi fabrikkum víða um lönd og tiltækjum sem ógna umhverfi smá, lífríki í þágu eigin hugðarefna. Hjartagóðir þó, eru þeir að eigin sögn, afar miklir ástvinir umhverfis, mynd, sem okkur er sýnd  ...