KRISTINN HRAFNSSON: MIKILVÆGUR SIGUR!
04.01.2021
... Ég hef fylgst með framvindu málsins og hef ég dáðst að staðfestu og dugnaði þeirra sem staðið hafa í innsta hring í vörn fyrir Julian Assange og þar með málfrelsið. Þar hefur verið í forystu Kristinn Hrafnsson, aðalritstjóri Wikileaks. Hann á lof skilið og hamingjuóskir! Hér er slóð á athyglisvert viðtal við Kristin Hrafnsson í Kastljósi í kvöld ...