Fara í efni

Greinasafn

Ágúst 2022

EF ALLUR HEIMURINN HEIMTAR AUGA FYRIR AUGA

EF ALLUR HEIMURINN HEIMTAR AUGA FYRIR AUGA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10/11.08.22. ...  Hagsmunir auðvaldsheimsins kunna að hafa verið tryggðir með þessari aðferð. En skyldi heimurinn og við öll sem hann byggjum vera öruggari fyrir vikið? ...
EKKI ER DRÍFA ÖLL

EKKI ER DRÍFA ÖLL

Mikil eftirsjá er að Drífu Snædal af forsetastóli ASÍ. Hún hefur lengi og af krafti látið að sér kveða í þágu launafólks og almannahagsmuna ekki aðeins sem forseti ASÍ heldur áður sem framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins og enn fyrr í öðrum trúnaðarstörfum sem hún hefur gegnt innan verkalýðshreyfingar og í pólitísku baráttustarfi. Hún hefur verið ...