ÓFÆRT AÐ LÁTA REKA Á REIÐANUM!
15.08.2023
Sæll Ögmundur mér finnst þetta ágætt innlegg hjá þér um vatnið, þetta var sakleysisleg frétt í blaðinu en í raun er um mikið grundvallarmál að ræða. Eiga íslenskar náttúruauðlindir að ganga kaupum og sölum á alþjóðamarkaði, eða eignarrétturinn að færast til erlendra aðila? Um þetta er lítið rætt. Mér er enn í fersku minni ...