Fara í efni

Greinasafn

2023

,,HVALRÆÐIБ‘

Pirringur er á báða bóga/bæði tóku kodda hjal/En hjónabandi ei vilja lóga/og leyfa að drepa Hval... Hjá vinstri Grænum erfit er/þar ekkert undan gengur/Á koppnum Katrín hreykir sér/í könnun vart mælist lengur...

Flóttamenn og hælisleitendur – Stjórnleysið á landamærunum

Opin landamæri eru áberandi einkenni á stjórnarstefnu núverandi ríkisstjórnar. „Banki einhver á dyrnar“ er hann strax boðinn velkominn og helst ekki spurt um feril viðkomandi. Þetta endurspeglar …
HVE HÁ OG HVE BREIÐ ÞYRFTI FLUGBRAUT ÞARNA AÐ VERA?

HVE HÁ OG HVE BREIÐ ÞYRFTI FLUGBRAUT ÞARNA AÐ VERA?

Það var bæði stórstreymt og rok þegar ég gekk eftir Ægisíðunni í Reykjavík í morgun. Á þessari efri mynd sést í austur/vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Fram hafa komið hugmyndir um að lengja þessa flubraut út í Skerjafjörðin. Að öllum líkindum kæmi flugbrautin þá...

ÞAKKAÐ FYRIR ÁSKORUN

Þar kom að því. Þjóðnýting komin á dagskrá. Og það stórbrotna er að það er NATÓ, stórkapitalið i BNA og hægrið (ásamt þjónustuliði) í Evrópu sem eiga frumkvæðið. Takk fyrir ábendinguna - og ...
ÞJÓÐNÝTING AFTUR Á DAGSKRÁ

ÞJÓÐNÝTING AFTUR Á DAGSKRÁ

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02/03.09.23. ... Ekki vildi ég andmæla þessu en spurði á móti hvort ekki væri þá eitthvað fleira sem væri illa fengið eða teldust óréttmætar eignir sem þyrfti að endurheimta til þjóðfélagsins. Hvað skal segja um Brim og hvað um Samherja? ...
VIÐ ÞURFUM Á VINSTRI PÓLITÍK AÐ HALDA

VIÐ ÞURFUM Á VINSTRI PÓLITÍK AÐ HALDA

Ég settist við Rauða borðið hjá Gunnari Smára Egilssyni á Samstöðinni í vikunni til að ræða um vinstri pólitík og þörfina á að endurreisa hana. Varla seinna vænna í ljósi þess hvernig markaðshyggjuöflin eru að fara með samfélag okkar og reyndar heiminn allan. Hér eru ...

VAXTAFÁRIÐ

Nú er vandi og vond er spá/sem verkalýð ei hressti/ Þeir mættu nú allir fara frá/ sem fikta við stýrivexti ...

DELLU-STJÓRNMÁL

Ef flóttamenn stjórnina fella/fær Katrín hurðum að skella/kveður Íhalds koppinn/öll saman skroppinn/enda var þetta eintóm DELLA! ...
EF JÖRÐIN KOSTAR TÚKALL

EF JÖRÐIN KOSTAR TÚKALL

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 19/20.08.23. Tómas Tómasson alþingismaður var mættur í útvarpsþátt í vikunni að ræða sölu á íslenskum landareignum og vatnslindum til útlanda. Tómas kvaðst ekkert vilja selja út fyrir landsteinana. Og hvers vegna ekki? Jú, í upphafi skyldi endinn skoða, sagði þingmaðurinn, ef við höldum með vatnsauðlindina út á heimsmarkaðinn mun það gerast fyrr en varir að hún gangi okkur úr greipum. Og til að gera grein fyrir umfangi og afli fjármagnsins ...
VATNIÐ TIL UMRÆÐU Í BÍTI BYLGJUNNAR OG Í ÚTVARPI SÖGU

VATNIÐ TIL UMRÆÐU Í BÍTI BYLGJUNNAR OG Í ÚTVARPI SÖGU

Sala á vatni út fyrir landsteinana var til umræðu í vikunni og var mér boðið í tvo umræðuþætti, annars vegar Í Bítið á Bylgjunni þar sem einnig var mættur Elliði Vignisson bæjarstjóri í Ölfusi, og hins vegar á Útvarpi Sögu þar sem ég ræddi við Arnþrúði Karlasdóttur og Pétur Gunnlaugsson ...