AÐ LOSA ÞJÓÐINA VIÐ LANDIÐ OG LANDIÐ VIÐ ÞJÓÐINA
08.07.2023
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 08/09.23.
... Íslenskt samfélag hefur ekki alltaf verið gott við alla, samanber tilvitnun að framan í Landnámabók. En samfélag hefur þetta verið engu að síður vegna þess að þannig höfum við viljað hafa það. En er það svo enn að allir vilji að hér sé samfélag? ...