Birtist í Morgunblaðinu 20.09.18.. Ég þekki mann sem reyndist heimilislækni sínum erfiður að einu leyti og það var þegar átti að senda hann í röntgenmyndatöku.
Sæll Takk fyrir fundinn fyrr í dag (í gær). Verður hægt að nálgast glærurnar og upptöku af fundinum? Varðandi Manhattan ummælin sem voru alveg rétt að þá finnst mér mikilvægt að minna á að Manhattan er allt fullt af alls konar minni görðum og mikið er lagt upp úr því að íbúar hafi svæði fyrir krakka, fullorðna og hunda.
Þakka þér fyrir að standa fyrir fundi um braskavæðingu borgarinnar. Ég hvet sem flesta að leggja leið sína í Efstaleitið og verða vitni að því sem þar er að gerast.
Fyrirhuguð hátíð Kúrda í Dinslaken í Þýskalandi sem þýska stjórnin bannaði - sem ég sagði frá hér á siðunni í gær - var flutt til Düsseldorf en nú undir öðrum formerkjum: Mótmælafundur.
Ég er staddur í Þýskalandi á fundi eða öllu heldur fundum með Kúrdum. Fyrirhugaður var fjöldafundur - eins konar mennigarhátíð sem á sér langa sögu - í Dinslaken í Norð-vestur Þýskalandi, skammt frá Düsseldorf. Að þessu sinni yrði sjónum beint að mannréttindabrotum, ekki síst af völdum tyrkneska innrásarhersins í Afrín í Norður-Sýrlandi.