
MALBIKUNARVÉLARNAR Í EFSTALEITI OG Á AUSTURVELLI
03.09.2018
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01/02.09.18.. Fyrir nokkrum árum skrifaði ég blaðagrein með vangaveltum um framtíð svæðisins umhverfis byggingu Ríkisútvarpsins í Efstaleiti í Reykjavík.