Fara í efni
MBL- HAUSINN

TÍMASKEKKJAN Í HÁSKÓLA ÍSLANDS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 25/26.04.15.Í ár minnumst við þess að eitt hundrað ár eru liðin frá því konur fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis.
Evrópuráðið - 47 aðildarríki

EVRÓPURÁÐINU VAR EKKI ÆTLAÐ AÐ VERÐA NATÓ

Í dag lauk vikulöngu þingi Evrópuráðsins í Strasbourg. Þar kenndi að venju margra grasa og voru mörg áhugaverð efni til umræðu.

LÁGKÚRU VELUR

Í HB Granda ´ann hefur völd. þar hrokinn ræður ríkjum. fjöldanum finnst  kveðjan köld. og Kristjáni einum líkum.

BETRI AFKOMU LÁGLAUNA- OG MILLITEKJUFÓLKS OG MEIRI JÖFNUÐ

Það er hárrétt hjá þér að hægt er að leysa kjaradeilurnar og koma í veg fyrir verkföll ef komið er til móts við láglauna- og millitekjufólkið og hálaunafólkið lækkar um leið við sig kjörin.

ALLTAF RÖNG TÍMASETNING!

Ég er sammála þér að það var rétt hjá Rannveigu Rist að afþakka stjórnarhækkun í Granda og það beri að líta á afþökkun hennar sem afsökunarbeiðni fyrir ruglið í stjórnarformanninum, Kristjáni Loftssyni, og að afsökunarbeiðninni, sem þú kallar svo, beri að fylgja eftir með alvöru kjarajöfnun! . Byrja á því að hækka láglaunafólkið! Um leið og núna strax þarf hátekjuaðallinn að LÆKKA við sig launin! Dapurlegt er að heyra þetta lið segja að launahækkun nú sé röng tímasetning.
Lýðræði jpg

HVERNIG Á AÐ LÝÐRÆÐISVÆÐA LÍFEYRISSJÓÐINA?

HVERNIG Á AÐ LÝÐRÆÐISVÆÐA LÍFEYRISSJÓÐINA?Á Alþingi er nú eina ferðina enn komin fram tillaga um að lögþvingað verði að lífeyrisþegar kjósi stjórnir lífeyrissjóða sinna beinni kosningu í stað þess að stjórnir eða þing verkalýðsfélaganna sem þeir eiga aðild að kjósi stjórnarmenn og þá samtök atvinnurekenda að sama skapi.
Fiskvinnsla

AÐ SEGJA ALLT SEM SEGJA ÞARF

Kristján Loftsson, stjórnarformaður Granda, hefur birst okkur í fréttum á undanförnum dögum í sérkennilegu hlutverki.
MBL- HAUSINN

AUÐKENNI: EINKAVÆDD EINOKUN

Birtist í Morgunblaðinu 15.04.15. Þau sem hallast til hægri í stjórnmálum og hin sem hallast til vinstri geta verið sammála um eitt, nefnilega að einkavædd einokun er afleitt rekstrarform.
FB logo

ÁKALL TIL FJÖLMIÐLA

Birtist í Fréttablaðinu 14.04.15.Lýðræðisþjóðfélög Vesturlanda byggja á þrískiptingu ríkisvalds. Á okkar söguskeiði var það franski lögspekingurinn Montesquieu, sem greindi þetta vald í þrjá þætti, löggjafarvald, framkvæmdarvald og dómsvald.
RÚV - small

RAFRÆN SKILRÍKI TIL UMRÆÐU Á RÚV

Yfirlýsing fyrirtækisins Auðkennis um gjaldtöku af viðskiptavinum sínum um næstu áramót varð aðstandendum Samfélagsins í nærmynd á Ríkisútvarpinu tilefni til að ræða við mig um rafræna þjónustu í þættinum í dag.