Fara í efni

KOSNINGALOFORÐ BER AÐ VIRÐA!

Sæll Ögmundur.. Er ekki löngu kominn tími á að setja einskonar lög um ráðherraábyrgð, þar sem þingmenn/ráðherrar verða að segja af sér og mega ekki lengur starfa á þingi/nefndum/ráðgjöf? Svipað og gert var í Færeyjum.

STJÓRNMÁL (EIGA AÐ) SNÚAST UM HAGSMUNI

Það er eitthvað mikið að í pólitíkinni þessa dagana. Vantraust á stjórnmál birtist í stuðningi við flokka sem hafa það fyrst og fremst fram að færa að alir aðrir en þeir séu vanhæfir og enginn sé að leita raunhæfra lausna nema þeir.
MBL- HAUSINN

JE SUIS JAHMI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 28./29.03.15.. Ekki er langt síðan að hrollur fór um Parísarbúa. Þetta var skömmu eftir að blaðamenn á franska blaðinu Charlie Hebdo,  sem birtu skopmyndir um Múhameðstrú, voru myrtir í París og öll Evrópa hafði risið upp til að segja hátt og skýrt til að árétta samstöðuna, Je suis Charlie, við erum öll Charlie.

UM ANDLEGA HUGSUN

Þegar lít ég litla þjóð. lengst norður í hafi. Með lúin bök í lófum blóð. og launastefnu í kafi. Þá andleg hugsun að mér sest. alþýðu má bjarga. Og sennilega sýnist best. Íhaldinu að farga.. . Pétur Hraunfjörð .                               Þegar lít ég litla þjóð                              lengst norður í hafi                              Með lúin bök í lófum blóð                              og launastefnu í kafi                              Þá andleg hugsun að mér sest                              alþýðu má bjarga                              Og sennilega sýnist best                              Ihaldinu að farga..  
DV - LÓGÓ

ÞAKKIR TIL GUÐLAUGS ÞÓRS

Birtist í DV 27.03.15.. Um fleira vorum við Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins ósammála en sammála í nýafstaðinni umræðu um skýrslu utanríkisráðherra á Alþingi.
Eiffel

FUNDAÐ Í PARÍS UM ÚKRAÍNU, MANNRÉTTINDI OG VELFERÐ

Sl. mánudag og þriðjudag sat ég tvo nefndarfundi í París, annars vegar í flóttmannanefnd og hins vegar félagsmálanefnd Evrópuráðsins.
Öj í ræðustól

ÍSLENSK STJÓRNVÖLD VILJA „STÖÐVA NIÐURSKURÐ HERNAÐARÚTGJALDA"!

Skýrsla utanríkisráðherra um utnaríkismál kom til umræðu á Alþingi fimmtudaginn 19. mars. Í skýrslunni kennir ýmissa grasa.
Fréttabladid haus

HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNI Á EKKI AÐ BREYTA Í KYRRÞEY

Birtist í Fréttablaðinu 25.03.15.. Það mun hafa verið undir aldarlokin að kunningi minn lá banaleguna á Borgarspítalanum í Reykjavík með óviðráðanlegt krabbamein.
Stundin - Jóhann Páll

HVERNIG SKYLDU ÞAU SOFA Á NÓTTUNNI?

Í marsútgáfu Stundarinnar, nýs blaðs sem er að hasla sér völl sem prentmiðill og vefmiðill, skrifar Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaur mjög góða og upplýsandi grein um dróna - mannlaus sprengjuloftför Bandaríkjahers.
Fúsi - Dagur Kári

FRÁBÆR FÚSI

Í ávarpsorðum Dags Kára, kvikmyndaleikstjóra við frumsýningu Fúsa, nýrrar kvikmyndar eftir hann, sem frumsýnd var dag, sagði hann að hugmyndin hefði kviknað í Leifsstöð fyrir nokkrum árum þegar hann einhverju sinni var þar að bíða eftir flugi.