Fara í efni
Seðlabankinn

LÝÐRÆÐIÐ OG RÁÐNINGAR Í SEÐLABANKA

Þorsteinn Pálsson segir í skrifum sínum í Fréttablaðinu að hann telji Seðlabankann íslenska ekki nægilega sjálfstæðan: „Svo talað sé tæpitungulaust er auðveldara fyrir sjálfstæðan seðlabanka en stjórnmálamenn að taka ákvarðanir sem eru til skamms tíma óvinsælar en nauðsynlegar.
MBL- HAUSINN

ÁTVR ÞJÓNAR SKATTGREIÐENDUM OG NEYTENDUM

Birtist í Morgunblaðinu 19.07.14.. Þingmenn hafa boðað frumvarp um breytt fyrirkomulag á áfengissölunni. Hún verði flutt inn í matvöruverslanir en áfengisverslun ríkisins, ÁTVR, látin lönd og leið enda sé hún hluti af gömlum og úreltum tíma.
Goden gate 3

FÓRUM UM GULLNA HLIÐIÐ Í DAG

Við Valgerður kona mín, ókum yfir Golden Gate brúna við San Francisco í dag. Brúin var byggð á árunum 1933-7.
Alþingi - esb

ÓTÍMABÆR FÖGNUÐUR Í BRÜSSEL

Alþingi Íslendinga fer sem betur fer enn með löggjafarvald á Íslandi en hvorki Evrópusambandið né EFTA dómstóllinn.
heildarsamtök

SAMMÁLA VERKALÝÐSHREYFINGUNNI UM LÁGMARKSLAUN

Enn er komið  fram komið á Alþingi þingmál þar sem lagt er til að leyfileg lágmarkslaun í landinu verði ákveðin með lögum en ekki eins og hingað til í kjarasamningum.
MBL- HAUSINN

AÐ ÞYKJA VÆNT UM LANDIÐ SITT

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 13.07.14.. Fyrir nokkrum árum kom til Íslands ágætur kunningi minn, formaður svissnesku bændasamtakanna ásamt konu sinni.

HVER Á AÐ EIGA BANKANA?

Sæll Ögmundur ég var með hugleiðingar um jöfnuð, það sem svo oft er rætt um en að því er virðist lítið áunnist í.

ÁTVR STÆRRA MÁL EN MARGAN GRUNAR

Góðir og rökfastir pistlar hjá þér um áfengismálið. Gæti ekki verið meira sammála. Þetta er stærra mál en margur heldur.
Vínbúðin 2

ÁTVR Í ÞÁGU NEYTENDA OG SAMFÉLAGS !

DV gerði mér og lesendum sínum þann greiða að vitna í pistil sem ég skrifaði í síðustu viku um hugmyndir sem fram hafa komið um að fara með smásöluverslun á áfengi inn í matvörubúiðr.

GETUR HUGSAÐ SÉR AÐ STYÐJA FISKALAND

Ég hef alla tíð haldið með Brasilíu í heimsmeistaraboltanum og alls ekki Þýskalandi. Öðru máli gegnir um Fiskaland.