Fara í efni
FB logo

HANDÓNÝT RÍKISSTJÓRN?

Birtist í Fréttablaðinu 11.06.14.. Þegar ég kom inn á þing um miðjan tíunda áratuginn minnist ég kröftugs málflutnings gegn kvótakerfinu.
Sigurður Haraldsson

SIGURÐUR HARALDSSON KVADDUR

Í dag jarðsöng Sr. Örn Bárður Jónsson vin minn Sigurð Haraldsson í Neskirkju, sem lést langt fyrir aldur fram , 5.
DV - LÓGÓ

EIGNARNÁM ER SVARIÐ

Birtist í DV 10.06.14.. Einkaeignarréttinum eru settar ákveðnar skorður hvað náttúruna áhrærir. Þannig getur landeigandi ekki meinað neinum að njóta náttúruundra þótt hann eigi landið sem að þeim liggur.
DV - LÓGÓ

SKILUÐU AUÐU UM FLUGVÖLLINN

Birtist í DV 03.06.14.. Sannast sagna þótti mér líklegt að eitt af stóru málunum í nýafstaðinni kosningabaráttu í Reykjavík yrði flugvallarmálið - hvort Reykjavíkurflugvöllur yrði áfram i Vatnsmýrinni eða hann fluttur á brott þaðan, um langan veg eða skamman, til Keflavíkur eða út í Skerjafjörðinn.. Framsóknarflokkurinni vildi greinilega gera málið að kosningamáli, án sýnilegs árangurs þó, að nokkru leyti Dögun einnig - en fráfarandi stjórnarflokkar í borginni, Samfylkingin og Besti flokkurinn,  sem augljóslega verða áfram við völd, auk VG og hugsanlega einnig Pírata, skiluðu nánast auðu.. . Engin afgerandi svör . . . Aðspurð um þetta efni voru þau fámál, greinilega staðráðin í því að láta ekki steyta á málinu.
Ögmundur þór Jóh

ÖGMUNDUR ÞÓR JÓHANNESSON Í NORRÆNA HÚSINU

Ögmundur Þór Jóhannesson, gítarleikari, er með tónleika í Norræna Húsinu miðvikudaginn 4. júní, klukkan 20.
Bylgjan - í bítið 989

RÆTT UM KOSNINGAR OG LÝÐRÆÐI Á BYLGJUNNI

Er lýðræðið að taka á sig nýtt form? Fer áhugi á almennum kosningum dvínandi á sama tíma og krafa um beint lýðræði eykst.
MBL- HAUSINN

RÓTTÆKNI OG ÍHALDSSEMI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01.06.14.. Á mörgum sviðum þurfum við á róttækri nýhugsun að halda. Ég er ekki endilega að biðja um glænýja hugsun, sætti mig ágætlega við endurvinnslu á góðum hugmyndum sem hafa reynst vel.

TRÚMÁL EIGA EKKI AÐ VERA MÁL MÁLANNA

Þakka þér fyrir að taka upp hanskann fyrir Salman Tamini og hófsama múslíma. Sjálfur er ég lítið gefinn fyrir trúarbrögð.
Salman Tamini II

SALMANN TAMINI: MÁLSVARI HÓFSEMDAR

Ég hef kynnst Salmann Tamini í pólitísku starfi í langan tíma. Hann hefur verið öflugur málsvari Palestínumanna sem hafa verið beittir harðræði og ofbeldi af stærðargráðu sem oft vill gleymast en sem heimurinn má ekki gleyma.
Óperan

EINKA- VÆÐINGAR- ÓPERAN

Í ljósi „góðrar reynslu" af einkavæðingu á Íslandi, ekki síst einkavæðingu bankakerfisins, er nú kannað hvort ekki sé tímabært að setja upp einkavæðingaróperu.