Fara í efni
Borgarstjórn 1

UNDARLEG (FLUGVALLAR)UMRÆÐA

Kosningabaráttan - ekki síst í Reykjavík - hefur orðið málefnasnauðari en efni standa til. Menn tala um að leysa þurfi húsnæðisvandann og efla þurfi leigumarkaðinn.

HÚSNÆÐIS - LAUSNIR OG MOSKUÖFGAR

Ég var að hlusta á Sprengisand þar sem fulltrúar framboðanna ræddu mosku, flugvöll, húsnæðisvandann  og ýmis önnur mál.

NÚ ER LJÓS Í MYRKRINU?

Já nú er kátt í kotinu. kísilverin rísa. Alcoa í auðmagns potinu. og methagnaði lýsa... PH.                                    
Heilbrigðiskerfi - einka

LANGAR OKKUR ÞANGAÐ?

Í einkavæddum heilbrigðiskerfum þarf fólk að treysta á einkatryggingar til þess að öðlast rétt til góðrar læknisþjónustu og aðhlynningar.
Frettablaðið

BYRJAÐ AÐ STELA?

Birtist í Fréttablaðinu 22.05.14.. Það sem ég hef óttast mest af hálfu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er að hún steli af þjóðinni eignum hennar.
Ríkissaksóknari

ÁKÆRA UM MANNDRÁP: FÉLAGSLEGT OG SIÐFERÐILEGT GLAPRÆÐI

Í dag birtist svohljóðandi frétt á vísir.is:. . „Ríkissaksóknari hefur lagt fram ákæru á hendur Landspítalanum og hjúkrunarfræðingi gjörgæsludeildar Landspítalans fyrir manndráp af gáleysi.
Sveinn Valfells og Bylgjan

VITNAÐ Í SVEIN VALFELLS Á BYLGJUNNI

Eins og lesendum heimasíðu minnar er kunnugt hef ég lýst áhyggjum yfir því að við kunnum að vera að sogast inn í ferli sem gerir okkur illa afturkvæmt varðandi lagningu raforku sæstrengs til Bretlands.
Bylgjan - í bítið 989

SKULDALÆKKUN OG VERKFÖLL Á BYLGJUNNI

Skuldaniðurfærslur og verkföll voru til umræðu hjá okkur Brynjari Níelssyni, þingmanni Sjálfsstæðisflokksins, í morgunspjalli okkar á Bylgjunni í dag.
MBL- HAUSINN

AÐ HUGSA VERKFALLSRÉTTINN UPP Á NÝTT

Birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins 18.05.14.. Í vikunni voru sett lög á flugmenn. Verkfall þeirra hafi skaðað þjóðarhag  og auk þess séu flugmenn hálaunamenn sem ekki hafi siðferðilegan rétt á því að beita verkfallsvopni sjálfum sér til framdráttar - á kostnað annarra.

ÁN TAFAR

Ég fer fram á það að þið þingmenn og ríkisstjórn komi í gegn framlengingu án tafar á frestun á nauðungarsölum og framlengdum samþykkisfresti alveg einsog Hagsmunasamtök Heimilinna vilja.. K.v.