Fara í efni
Nýnasistar 1

ÚKRAÍNA: OF FLÓKIN TIL AÐ SKILJA?

Athygli vekur röksemdafærslan sem John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, notaði á fundi með fréttamönnum þegar hann fordæmdi íhlutun Rússa á Krímskaga: "Það er ekki við hæfi að ráðast inn í land og þröngva þar fram vilja sínum að baki byssuhlaupi.
Már Egilsson læknir

VARNAÐARORÐ Í OPNU BRÉFI

Már Egilsson er ungur læknir nýkominn til starfa á heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hann birti í vikunni opið bréf til heilbrigðisráðherra þar sem hann spyr hvernig boðaður niðurskurður í heilsugæslunni samræmist kosningaloforðum Sjálfstæðisflokksins en Már segir þetta líklega  ganga í berhögg við yfirlýsta stefnu allra flokka á Alþingi.
Bjór úr eldhúskrana

BARÁTTA HUGSJÓNAFÓLKS

Öðru hvoru er efnt til undirskrifta herferða til að knýja á um tiltekinn málstað. Amnesty International gerir þetta til varnar einstaklingum sem sitja í fangelsi sviptir mannréttindum, fólk í kjarabaráttu gerir þetta iðulega til að vekja athygli á málstað sínum eða þau sem vilja að tiltekið hús standi en verði ekki rifið.

PREDIKAÐ GEGN RÁNYRKJU

Í guðþjónustu nú fyrir hádegið á rás 1 var mjög merkileg prédikun séra Kristínar Þórunnar Tómasdóttur. Hún fjallaði um nauðsyn náttúruverndar og að bera virðingu fyrir náttúrunni.
MBL -- HAUSINN

HVERS EIGA SUÐURNESJAMENN AÐ GJALDA?

Birtist í Morgunblaðinu 24.02.14.. Á árinu 2011 var hafist handa um stórátak til að efla almenningssamgöngur, ekki aðeins á þéttbýlissvæðunum norðanlands og á höfuðborgarsvæðinu, heldur ekki síður í strjálbýlli byggðum landsins.
Dettifoss 1

FINNST YKKUR ÞETTA Í LAGI?

Í frétt á vísir.is í dag segir : "Landeigendur í Reykjahlíð ætla að innheimta gjald af ferðamönnum sem skoða náttúruperlurnar Dettifoss, Námaskarð og Leirhnjúka í sumar.
MBL -- HAUSINN

HVER Á AÐ BORGA?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 23.02.14.. Jafnvel þótt Jón Gnarr borgarstjóri sé ekki kominn með ísbjörninn í Húsdýragarðinn í Reykjavík eins og hann lofaði, þá er gaman að koma þangað í fylgd með börnum. Það reyndi ég nýlega.
Bylgjan - í bítið 989

EVRÓPUSAMBANDIÐ OG LÝÐRÆÐIÐ

Í morgunþætti Bylgjunnar - Í Bítið - í morgun ræddum við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um stöðuna í ESB málum og hvernig eigi að leysa þann pólitíska hnút sem það mál er komið í: http://vefutvarp.visir.is/upptokur?itemid=24873

SKRÝTINN FRÉTTA-FLUTNINGUR

Ekki dugði minna til fyrir fréttastofu RÚV en fréttatímar hljóðvarps og útvarps um helgina til að segja okkur  að forstjórar tveggja íslenskra stórfyrirtækja sem eru í alþjóðlegum viðskiptum, Marel og CCP, vöruðu við því að stöðva ESB- umsóknarferlið og var í því sambandi vísað til gjaldeyrishafta.

PLAN A HJÁ SA

Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka Atvinnulífsins, segir í viðtali við RÚV að ef við ekki eigum kost á að ganga í Evrópusambandið og taka upp evru, séum við í vanda stödd því annar valkostur sé einfaldlega ekki fyrir hendi, ekkert plan B.