Fara í efni
Geysir - aðgöngumiði - svunta

HÁLF TVÖ Á SUNNUDAG TIL AÐ MÓTMÆLA ÞESSU!

Þetta er ljósrit af aðgöngumiða að Geysi í Haukadal. Einstaklingar á svæðinu hafa tekið sér það bessaleyfi að rukka fólk sem kemur til að skoða þessa einstöku náttúruperlu,  án þess þó að hafa til þess nokkurt leyfi.
ögmundur og íls

ÞUNGIR ÁFELLISDÓMAR HAFA VERIÐ HRAKTIR

Þegar rannsóknarskýrslan um Íbúðalánasjóð var birt í fyrrasumar var um hana talsverð umfjöllun í fjölmiðlum.
KÁRI - LAGAFRUMVARP

ERU ÚTSÝNISGLERAUGU LAUSNIN?

Kári skrifar að mínu mati skínandi góða grein í dálk þessarar heimasíðu sem ber yfirskriftina frjálsir pennar.
KONAN MEÐ GLERAUGUN

UNDRAVERÖLD EINKA-VÆÐINGARINNAR

            Í framhaldi af umræðu í samfélaginu, undanfarnar vikur og mánuði, um náttúrupassa og gjaldtöku við ferðamannastaði, er ekki úr vegi að velta fyrir sér hvernig þessi mál kunna að þróast í náinni framtíð.
1 - kurd

Á ÞJÓÐHÁTÍÐ Í KÚRDISTAN

Þegar ég sat þing Evrópuráðsins í Strasbourg um mánaðamótin janúar/febrúar sl., kom að máli við mig Kúrdi frá Diyarbakir í Tyrklandi, og spurði hvort ég hefði komið til Kúrdistan.

ÓLEYFILEGAR SKOÐANIR?

Lofa þingmenn ekki að fylgja sannfæringu sinni? Ef þú styður Þorleif og Dögun í sveitarstjórnarkosningunum, er þá ekki heiðarlegt að ganga úr VG? Þú hefur aðeins eitt atkvæði eins og allir aðrir.
Bylgjan - í bítið 989

ÞJÓÐHÁTÍÐ Í KÚRDISTAN OG ÞJÓFNAÐUR VIÐ GEYSI

Í samræðu okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í morgunþætti Bylgjunnar í morgun, var meðal annars rætt um sjálfstæðisbaráttu Kúrda en ég er nýkominn af eins konar þjóðhátíð þeirra í Diyarbakir í suð-austur Tyrklandi en einnig um önnur mál svo sem gjaldtöku við Geysi.
MBL- HAUSINN

HVÍ MÁTTU KRÍMVERJAR EKKI KJÓSA?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 23.03.14.. Þegar Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, fyrst orðaði að efnt skyldi til atkvæðagreiðslu meðal íbúa Krímskaga um það hvaða ríki  þeir vildu tilheyra, stóð ekki á á viðbrögðum í Brussel og Washington.
DV - LÓGÓ

HEILSUGÆSLAN Á BRÁÐADEILD?

Birtist í DV 18.03.14.. Í vikunni sem leið tók ég málefni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins upp á Alþingi til þess að vekja athygli á neyðarkalli sem borist hefur frá þeim sem gerst þekkja til á þessu grunnsviði heilbrigðiskerfisins.
Fréttabladid haus

EIGNARNÁM HÉR EN EKKI ÞAR

Birtist í Fréttablaðinu 18.03.14.. Það var engan bilbug að finna á Ragnheiði Elínu Árnadóttur, iðnaðarráðherra, þegar hún mætti í sjónvarpsþátt  á dögunum að réttlæta eignarnám á landi undir rafmagnslínu á Suðurnesjum.