
VIÐ RAUÐA BORÐIÐ Á SAMSTÖÐINNI: ALÞJÓÐAMÁL ERU INNANRÍKISMÁL
17.11.2023
Hvort það sæmi herlausri þjóð að reka herskáa utanríkisstefnu, nei það gerir það ekki. Og það er líka rangt að segja eitt en gera annað!
Mér var boðið að Rauðu borði Gunnars Smára á Samstöðinni á fimmtudag og var þar farið víða um völl innanlands og utan enda innanríkismál og utanríkismál samantvinnuð ...