Fara í efni
VIÐ RAUÐA BORÐIÐ Á SAMSTÖÐINNI: ALÞJÓÐAMÁL ERU INNANRÍKISMÁL

VIÐ RAUÐA BORÐIÐ Á SAMSTÖÐINNI: ALÞJÓÐAMÁL ERU INNANRÍKISMÁL

Hvort það sæmi herlausri þjóð að reka herskáa utanríkisstefnu, nei það gerir það ekki. Og það er líka rangt að segja eitt en gera annað! Mér var boðið að Rauðu borði Gunnars Smára á Samstöðinni á fimmtudag og var þar farið víða um völl innanlands og utan enda innanríkismál og utanríkismál samantvinnuð ...

HUGLEIÐINGAR Á FRIÐARDEGI

Nokkur orð til að þakka þér, Ögmundur, fyrir frábæra grein í Mogganum, ÍSLAND ÚR NATÓ - HERINN BURT. Það var viðeigandi að greinin skyldi birtast á Friðardeginum 11. nóvember. Á tímum Víetnamstríðsins sögðu mér vinir okkar þaðan að bestu stuðningurinn sem við gætum veitt ...

MILLJÖRÐUM AUSIÐ ÚT Í FÁTI

... En gerum Leifsstöð örugga, Reykjanesbæ örugan, Sandgerði, Hafnir og aðrar byggðir. Notum milljarðana í Viðlagasjóði til að undirbúa nýjar leiðir fyrir vatn og rafmagn inn á þessi svæði. Þar með yrði hugsað til framtíðar. Þessi vinnubrögð ríkisstjórnarinnar voru löngum kölluð að ...

UM ÞAÐ SEM EKKI STENDUR SKRIFAÐ

... Þann 31. október síðastliðinn féll dómur í Hæstarétti Noregs i máli sem samtökin Nei til EU höfðuðu til þess að fá úr því skorið hvort þurft hefði aukinn meirihluta (3/4) fyrir innleiðingu orkupakka þrjú, samkvæmt 115. gr. norsku stjórnarskrárinnar. Ef fullveldisafsal telst...
Á myndunum sést hluti fundarmanna

GAZA Á KROSSGÖTUM

Krossgötur eru vefmiðill Málfrelsisfélagsins sem efndi til fundar um hryllinginn á Gaza síðastliðinn sunnudag. Á krossgotur.is segir frá þessum fundi. Ég var þar einn frummælenda ásamt Magneu Marinósdóttur, stjórnsýslufræðingi, Birgi Þórarinssyni, alþingismanni og Diljá Mist Einarsdóttur, formanni utanríkismálanefndar Alþingis ...
NÚ MÁ ENGINN LÍTA UNDAN – MÆTUM Á SUNNUDAGSFUND Í ÞJÓÐMINJASAFNINU UM GAZA

NÚ MÁ ENGINN LÍTA UNDAN – MÆTUM Á SUNNUDAGSFUND Í ÞJÓÐMINJASAFNINU UM GAZA

Að loknum erindum geta menn viðrað sjónarmið úr sal eða spurt spurninga. Ég hvet alla áhugasama að mæta. Umræða um hryllinginn á Gaza á ekki að vera fyrir tómum sal ...
Í ÞJÓÐMINJASAFNINU VIÐ SUÐURGÖTU, SUNNUDAG KLUKKAN TVÖ

Í ÞJÓÐMINJASAFNINU VIÐ SUÐURGÖTU, SUNNUDAG KLUKKAN TVÖ

Sunnudaginn 12. nóvember klukkan 14 efna samstökin Málfrelsi til opins umræðufundar um hernaðinn fyrir botni Miðjarðarhafs í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu. Í fréttatilkynningu frá Málfrelsi segir...
ÍSLAND ÚR NATÓ, HERINN BURT!

ÍSLAND ÚR NATÓ, HERINN BURT!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 11/12.11.23. ... Vandinn fyrir vinstri flokkana er sá að hernaðarhyggjan rekst á sitthvað annað í stefnuskrám þeirra. Þannig segja þeir flestir nú orðið að barátta gegn mengun í andrúmsloftinu eigi að hafa forgang umfram allt annað. En svo kallar mengandi vopnaiðnaðurinn og vill ...
EINELTI:ENDURTEKIÐ EFNI

EINELTI:ENDURTEKIÐ EFNI

Eineltisdagurinn er í dag og hringdi ég bjöllu í hádeginu til að minna á daginn ... Hér að ofan er bjallan sem ég sló í á hádegi til að minna mig og aðra á mikilvægi baráttunnar gegn einelti ...
BYSSUFÓÐUR BÖÐLANNA

BYSSUFÓÐUR BÖÐLANNA

Í Heimsstyrjöldinni fyrri varð mannfallið mest í skotgrafarhernaði. Hermönnum var skipað ofaní firnalanga skurði við víglínuna, upp úr þessum skotgröfum skriðu þeir síðan öðru hvoru samkvæmt skipunum til að ráðast á hinn hataða óvin og reyna að drepa hann. Þessi "hann" sem átti að drepa ...