LEYFIST AÐ SPYRJA UM LEIÐTOGA?
19.11.2022
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 19/20.11.22. ... Leiðtogahyggjan hefur heldur verið að styrkjast á undanförnum árum og þá á kostnað þess lýðræðis sem við viljum held ég flest sjá, nefnilega frelsi til skoðana og tjáningar, að almannavilji sé virtur, að stjórnmálamenn geri það sem þeir gefa sig út fyrir að vilja fyrir kosningar, að engum sé gert að vera sauður í hjörð. Nýlokið er enn einni ráðstefnu kvenleiðtoga í Reykjavík. Þessar ráðstefnur ákváðu ríkisstjórn og Alþingi fyrir okkar hönd að ...