
SAMSTÖÐUFUNDUR Á SUNNUDEGI
04.11.2023
Ástæða er til að minna á samstöðufund með almenningi í Palestínu þar sem okkur gefst kostur á að flykkja okkur á bak við þá kröfu að Ísraelsríki láti þegar í stað af árásarstríði sínu á Gaza svæðinu. Ísraelsríki hefur ekki rétt - ENGAN RÉTT - til að ...