01.09.2022
Ögmundur Jónasson
... Þótt honum tækist ekki ætlunarverk sitt að þessu leyti var það honum að öllum líkindum að verulegu leyti að þakka að Sovétríkin leystust upp tiltölulega friðsamlega. Hann stóð í þeirri trú að samningar þeirra Shevardnadse og Kissingers um að samhliða því að Sovétríkin væru látin liðast í sundur og þar með Varsjárbandalgið úr sögunni yrði því svarað handan gamla járntjaldsins á svipuðum nótum nokkuð sem ekki gekk eftir af hálfu Vesturveldanna og NATÓ illu heilli. Þar var ...