Fara í efni

Greinasafn

Desember 2002

Utanríkisráðuneyti í plús en Upplýsinganefnd í mínus

Birtist í Fréttablaðinu 20. desember 2002Það er mikið um að vera á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar þessa dagana.

Hverjir tóku ákvörðun um þátttöku Íslendinga í loftárásum á Serbíu?

Ögmundur.Mig langar að vita hvernig ákvarðanatöku var háttað þegar Ísland samþykkti aðild að loftárásum á Serbíu vegna Kosovo.

Velvildargeislar Geðræktar

Geðrækt efndi til sérstaks geðræktardags fimmtudaginn 12. desember. Geðrækt er samstarfsverkefni fjögurra aðila um fræðslu- og forvarnarstarf en þeir eru: Landlæknisembættið, Geðhjálp, Geðsvið Landspítala Háskólasjúkrahúss (LSH) og Heilsugæslan í Reykjavík.Í tilefni dagsins var boðað til fundar í Iðnó í Reykjavík.

Húmoristarnir í Framsóknarflokknum

Framsóknarmenn eru einstaklega ómálefnalegir þessa dagana enda er hlutskipti þeirra ekki öfundsvert. Þeir hafa eftir bestu getu reynt að þagga niður lýðræðislega umræðu um fyrirhugaðar stóriðjuframkvæmdir á Austfjörðum.

Örvhentur, örvfættur og til vinstri

Hæhæ... ertu ekki örugglega örvhentur?Stjáni AraÞetta er alveg rétt til getið hjá þér. Ég er örvhentur, örvfættur og til vinstri í stjórnmálum.

Hver verður endanlegur kostnaður?

Ég hef miklar áhyggjur af virkjunaráformum og ekki minnkuðu þær við tilboð sem samþykkt var frá Impregilo. Eg hef ekki fengið þetta staðfest en þegar Kaupmannahafnarkommúna auglýsti eftir tilboðum í fyrirhugað neðanjarðarlestarkerfi var lægsta tilboð 2.7 milljarðar danskra króna sem kom frá frá einhverri samsuðu stórra verktaka, þar á meðal Impregilo.

Vér morðingjar

Forseti Bandaríkjanna hefur rýmkað heimildir sínar til bandarísku leyniþjónustunnar CIA um aftökur á fólki sem hún sjálf skilgreinir sem hermdarverkamenn.

Á að útrýma fátækt með frjálsum framlögum eða samfélagslegum lausnum?

Sæll Ögmundur.Á undanförnum 10-15 árum hefur æ meir borið á umræðum um fátækt í aðdraganda jólanna þótt auðvitað sé skorturinn ekki bundinn við einn mánuð á ári.

Af hverju beitir Framsóknarflokkurinn bolabrögðum?

Framsóknarmenn beita ómerkilegum aðferðum þessa dagana enda í vondum málum. Þeir tuddast gegn lýðræðilegri umræðu um stóriðjuáformin, ráðast á vísindamenn og reyna að gera lítið úr öllum sem andæfa þeim.

Er verið að öryrkjavæða Ísland?

Ágæti Ögmundur.Dálítið sérkennileg umræða hefur farið fram um málefni öryrkja í fjölmiðlum að undanförnu.