Blessaður Ögmundur. Mér ofbauð að heyra afstöðu varaformanns Samfylkingarinnar Margrétar Frímannsdóttur í Kastljósþætti Sjónvarpsins í gær til sölu Landsbankans.
Birtist í Fréttablaðinu 4. janúarUm áramótin kom Valgerður Sverrisdóttir bankamálaráðherra fram í fjölmiðlum til að greina þjóðinni frá nýjustu sigrum ríkisstjórnarinnar.
Þrátt fyrir þá stórskotabyssu sem Samfylkingin eignaðist á dögunum hefur Össur Skarphéðinsson lýst því yfir að hann verði áfram formaður fylkingarinnar og jafnframt forsætisráðherraefni hennar.
Þegar forsetinn talar þá hlustum við. Þannig er það og þannig á það að vera. Og þegar forsetinn fjallar um mál sem hann ætti, menntunar vegna og fyrri starfa, að geta boðið upp á skýr svör og hnífskarpa greiningu þá ber okkur þegnunum að leggja við hlustir því hér talar maður sem vill veita leiðsögn.