Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2003

Minnispunktar fyrir stríðið

Yfirvofandi stríð gegn Írak er eins og gefur að skilja mál málanna á alþjóðavettvangi um þessar mundir. Eins og stundum áður eru röksemdir hinna vígglöðu stórvelda reistar á afar veikum grunni.

Menn kynni sér málin áður en þeir skjóta

Steinþór Heiðarsson sagnfræðingur skrifar í dag pistil þar sem hann varpar sögulegu ljósi á Írak. Það væri þess virði að íslenskir ráðamenn gæfu sér tóm til að hugleiða sögu Íraks og nánasta heimshluta síðustu áratugina.

Spilafíklar eru venjulegir Íslendingar

Birtist í Mbl. 16.02. 2003Í Morgunblaðinu 11. febrúar birtist grein eftir Kristbjörn Óla Guðmundsson stjórnarformann Íslenskra söfnunarkassa sf.

Umdeildar lækningasamkomur og Vonsviknir fjárfestar

Á dögunum var hér lækningaprédikari frá Afríku, menntaður í Bandaríkjunum, Charles Ndifon. Skilja mátti auglýsingar þeirra er stóðu fyrir lækningasamkomum með honum að þeir allt að því lofuðu kraftaverkum.

Lækningasamkomur í Smáralind og Kuskið á hvítflibbanum

Séra Örn Bárður Jónsson er með skemmtilegri pennum þessa lands og Það sem meira er, hann er óhræddur að segja hug sinn, einnig um umdeild mál.

Halldór staðfastur

Enginn getur neitað því að Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sýnir óbilandi staðfestu í Íraksmálinu. Ekkert fær honum þokað.

Vísvitandi vanþekking Magnúsar og bakþankar Eiríks

Ástæða er til að vekja sérstaka athygli á tveimur greinum eftir Þorleif Óskarsson  sagnfræðing um fjölmiðla hér á heimasíðunni.

Glæpur og refsing- Athyglisverð umræða

Mjög athyglisverð umræða hefur farið fram hér á heimasíðunni um ýmsar hliðar réttarkerfisins og hafa mörg siðferðileg og heimspekileg álitamál verið vegin og metin.

Umræður um afbrot og refsingar

Athyglisvert hefur verið að fylgjast með viðbrögðum í samfélaginu og á þessari heimasíðu við Hæstaréttadóminum um tveggja ára fangelsisdóm Árna Johnsen.

Einn hnípir eftir þegar annar deyr

Þeir slepptu Þjóðmenningarhúsinu. Stjórnarflokkarnir voru í ráðherrabústaðnum í gær, Davíð og Halldór. Þeir voru að kynna átak í atvinnumálum.