Minnispunktar fyrir stríðið
19.02.2003
Yfirvofandi stríð gegn Írak er eins og gefur að skilja mál málanna á alþjóðavettvangi um þessar mundir. Eins og stundum áður eru röksemdir hinna vígglöðu stórvelda reistar á afar veikum grunni.