Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2003

"Upplýsingaráðherra" opnar sig

Sæll Ögmundur. Sá sem Dónald Rúmsfeldt ætlaði að gera að nýjum “upplýsingaráðherra” Íraks, James Woolsey, fyrrverandi forstjóri leyniþjónustu miðstjórnarinnar bandarísku (Central Intelligence Agency) viðrar hugmyndir sínar um hernaðarsigurinn í Írak í fyrradag m.a.

Hvert stefnir í íslenskri fjölmiðlun?

Á stundum eins og nú reynir mjög á fjölmiðla. Bandaríkin og Bretland herja á Írak og bæði bandarískir og breskir  fjölmiðlar fylgja ríkisstjórnum sínum mjög að málum.

Er Framsóknarflokkurinn á leiðinni í ræsið?

“Vinna, vöxtur, velferð” er kosningaslagorð Framsóknarflokksins að þessu sinni og eflaust hannað af einhverjum húmoristum í auglýsingaiðnaðinum.

Jón Torfason skrifar: Ég sakna Þjóðviljans

Fyrir nokkrum árum flutti eitt af ungskáldum Íslendinga og þekktur pistlahöfundur erindi í útvarpinu og sagði þá meðal annars: “Ég sakna Þjóðviljans ekki,” ef rétt er munað.

Skattastefna VG er ávísun á kjarabætur

Birtist í Mbl. 07.04.2003EKKI veit ég hvort einhver 1. apríl galsi var í leiðarahöfundi Morgunblaðsins síðastliðinn þriðjudag eða hvort blaðinu var alvara í greiningu sinni á skattastefnu Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs.

Vinsamleg árás

Bandarískar og breskar innrásarsveitir í Írak kalla það "vinsamlega árás" þegar þeir ráðast fyrir mistök á eigin menn ("friendly fire incident").

Hver vill einkavæða Gvendarbrunnana?

Fyrir nokkrum dögum hlustaði ég á viðtal við kunnan og ágætan blaðamann í sjónvarpi. Hann sagðist ekki betur sjá og heyra en að "allir" væru komnir á þá skoðun að rétt væri að einkavæða innan grunnþjónustu samfélagsins.

Palestína í skugga olíustríðs

Draumórar heimsvaldasinna, martröð Íraka Þess var að vænta að örlög palestínsku þjóðarinnar, hernám lands þeirra og áframhaldandi morð á saklausu fólki, féllu í skuggann þegar fjölmiðlarisarnir færu að dansa í takt við stríðsherrana í Washington og kjölturakkann í Lundúnum.

Ofsóknir Tyrkja á hendur Armenum og Kúrdum

Sæll Ögmundur. Ég hef frá barnæsku heyrt um þjóðarmorð Tyrkja á Kúrdum og Armenum. Það kallast í dag glæpir gegn mannkyni.
Andlit stríðsins

Andlit stríðsins

Stuðningsmönnum stríðsins hér á landi ber skylda til að horfast í augu við afleiðingar gerða sinna. Þeir verða að axla siðferðilega ábyrgð.