Fara í efni

Greinasafn

Maí 2003

Flöktandi Framsókn og óábyrgur Sjálfstæðisflokkur

Birtist í Mbl. 03.05.2003Sennilega hefur Framsóknarflokkurinn fengið bakþanka eftir að hann kynnti í lok febrúar stefnumótun sína í efnahagsmálum fyrir komandi kjörtímabil.

Staðnæmst á síðu þrjú í Mogga

Nú er haldin mikil veisla í heimi auglýsinganna. Ólína veltir vöngum í dag í lesendabréfi yfir öllum þeim möguleikum sem tæknin hefur upp á að bjóða.

Tækifæri fyrir atvinnulífið

Blessaður Ögmundur. Fötin skapa manninn man ég að sagt var við bræður mína um miðja síðustu öld þegar þeir þráuðust við að skella sér í betri gallann á hátíðis og tyllidögum.

Sæstrengur enn og aftur

Í tilefni af opnun vetnisstöðvarinnar við Vesturlandsveg á degi umhverfisins birti breska blaðið The Guardian frétt þar sem  eftirfarandi var haft eftir umhverfisráðherra: Siv Fridleifsdottir, Iceland's environment minister, said various government departments were in talks about exporting its "green" power.  "We have excess capacity from geothermal and hydroelectric sources and we are looking at a cable to carry power to Britain and other European countries," she said.

Magnús Stefánson og sendiráðsbruðlið

Að sjálfsögðu las ég grein Magnúsar Stefánssonar alþingismanns í Morgunblaðinu í morgun en hann gerir  mér þann heiður að setja nafn mitt í fyrirsögn hennar.

Lyftum fólki til flugs...

Góðir félagar. Til hamingju með daginn. Ef til vill þarf börn til að sjá mjög skýrt muninn á réttu og röngu.

Kollsteypa kjarnafjölskyldunnar framundan

Sæll Ögmundur. Áframhaldandi velsæld og öryggi er rauði þráðurinn í þeirri tálsýn sem Sjálfstæðisflokkurinn heldur að kjósendum í kosningaauglýsingum sínum.

Þeir vita hvað þeir gera

Í pistli sem er mjög við hæfi að birta 1.maí, á baráttudegi verkalýðsins, veltir Ólína fyrir sér (sjá Spurt og svarað hér á síðunni) samhenginu á milli skattatillagna Sjálfsæðisflokksins og fyrirsjáanlegra útgjaldaaukningar heimilanna.