Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2003

Spánýjar upplýsingar frá Sturlu

Bæjarstjórinn á Siglufirði og samgönguráðherra sátu á rökstólum í Kastljósi Sjónvarps í kvöld og fjölluðu um þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að fresta Siglufjarðargöngum.

Spunadoktor Blairs

Það er umhugsunarvert hve oft Tony Blair forsætisráðherra Bretlands og nánustu samstarfsmenn eru sakaðir um óvönduð vinnubrögð og að í því samhengi komi alltaf sömu nöfnin upp á yfirborðið.

Flokkarnir geri grein fyrir afstöðu sinni til hersins

Birtist í DV 03.07.2003Ólafur Teitur Guðnason blaðamaður á DV skrifar ágæta grein í DV sl. helgi undir fyrirsögninni: Er leyndin í lagi? Kveikjan að greininni er umræðan undanfarna daga um hvort réttmætt hafi verið að leyna þjóðina upplýsingum um framvindu herstöðvamálsins, þar á meðal bréf til íslensku ríkisstjórnarinnar frá bandarískum stjórnvöldum skömmu fyrir kosningar þar sem skýrt var frá þeim ásetningi Bandaríkjamanna að draga stórlega úr umsvifum Bandaríkjahers hér á landi.