Fara í efni

Greinasafn

Október 2004

Fautinn Halldór

Sæll Ögmundur. Halldóri Blöndal var greinilega mjög í mun að klína kóngastimpli á forseta Íslands. Af ræðu hans við setningu Alþingis hagaði hann orðum sínu með þeim hætti að augljóst varð að drullukökubaksturinn var honum hugstæðari en að fjalla um samband þings, forseta og þjóðar.

Gildir það líka í Framsókn, Geir?

Geir H Haarde, fjármálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sat undir nokkurri orrahríð eftir að hann skipaði Jón Steinar Gunnlaugsson í stöðu hæstaréttardómara.