Kennaraverkfallið og sveitarstjórnarmenn
21.10.2004
Mikil umræða hefur skapast um kennaraverkfallið og höfum við sveitarstjórnarmenn legið undir nokkru ámæli fyrir athafnaleysi, jafnvel sinnuleysi um velferð þeirra 45 þúsund grunnskólabarna sem enga kennslu fá – og hafa ekki fengið á fimmtu viku. Á spjallsíðu okkar vinstri grænna hefur heyrst hljóð úr horni, m.a.