Hlýjar kveðjur frá Össuri
17.10.2004
Á flokkstjórnarráðstefnu Samfylkingarinnar nú um helgina sendi Össur Skarphéðinsson, formaður þess flokks, stjórnarandstöðunni hlýjar kveðjur - og raunsæjar - mjög í anda þess sem Vinstrihreyfingin grænt framboð sagði fyrir síðustu Alþingiskosningar.