Fara í efni

Greinasafn

Mars 2004

Gleymum ekki dauða Rachel Corey

Fáir atburðir hafa haft eins sterk áhrif á mig og morðið á Rachel Corey. Í gær var liðið eitt ár frá þeim atburði.

Um grunna umræðu og djúpa

Formaður Rafiðnaðarsambandsins, Guðmundur Gunnarsson, skrifar lesendabréf í DV í gær og gagnrýnir þá umræðu sem á sér stað í viðræðuþáttum ljósvakamiðlanna, m.a.

Írak og Spánn – mars 2004

Nú er ár liðið frá því árásin á Írak hófst. Og eftir þrjá mánuði verða stjórnarskipti í Írak þar sem Írakar munu fá fullveldi.

Made in America

Í dag birtist hér á síðunni afar fróðlegur pistill eftir Magnús Þorkell Bernharðsson, fræðimann í Bandaríkjunum, um hina nýju stjórnarskrá í Írak og hryðjuverkin á Spáni.

Gyðingar og Palestína – Sara Roy, kyndilberi frelsisins

Í þeim skelfilega harmleik sem heimurinn verður nú vitni að í Palestínu er einn hópur sem ég reyni að missa aldrei sjónar af.

Misskilningur stjórnarandstöðu

Öðru hvoru koma ráðherrar í ríkisstjórninni fram á sjónarsviðið og lýsa miklum áhyggjum yfir afleiðingum gjörða sinna.

Stefnubreyting hjá Framsókn eða aumkunnarvert hlutskipti?

Margan manninn rak í rogastans við ummæli Árna Magnússonar, félagsmálaráðherra á Iðnþingi á föstudag þegar hann hélt uppi málflutningi sem var nánast orðréttur úr ræðum þingmanna Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs nú um árabil.

Ljósglæta í máli utanríkisráðherra

Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, var beðinn um að fílósófera um utanríkismál í útvarpsþætti í dag.

,,OPINBERUNARBÆKUR”

Þegar menn telja sig knúna til að fegra eigin samvisku með því að láta rita um störf sín opinberunarbækur, þá er jafnan spurt um heilindi téðra manna, og þeim sem spyrja verður allajafna auðvelt að vefengja þau svör sem berast, einkum vegna þess að opinberun sjálfánægjunnar á sér ýmis birtingarform.

Um unglingadrykkju

Blessaður.Þetta er fínt innleg hjá Guðrúnu (sjá les.bréf 10/3). Hins vegar er unglingadrykkja þ.e.a.s hve oft unglingar "detta í það " að aukast hvernig sem á  það er litið og því ekki um tegundabreytingu að ræða.