Samtök starfsmanna í almannaþjónustu bera saman bækur sínar
05.03.2004
Frá fundi forsvarsmanna norrænna samtaka launafólks í húsakynnum BSRBForsvarsmenn samtaka launafólks í almannaþjónustu komu saman til fundar í Reykjavík í vikunni til árlegs samráðsfundar síns.