Fara í efni

Greinasafn

Mars 2004

Breisk en bókelsk þjóð

Að undanförnu hafa menn nokkuð velt fyrir þeirri ákvörðun forsætisráðherra að láta rita sögu forsætisráherra landsins fram á þennan dag og gefa bókina út 15.

Fróðleikur um sögu kostnaðarvitundar

Í mjög athyglisverði grein hér á síðunni eftir Þorleif Óskarsson er fjallað um áróður Verslunarráðs Íslands fyrir kostnaðarvitund í heilbrigðiskerfinu.

Unglingar drekka ekki meira - þeir drekka annað

Ég var að renna yfir grein á heimasíðunni þinni um bjórdrykkju unglinga (reyndar var greinin um auglýsingar á áfengi).

Hann komst aldrei til kostnaðarvitundar

Verslunarráð Íslands hefur að undanförnu sýnt snarpa tilburði til vitundarvakningar meðal sjúklinga um allan kostnaðinn sem af þeim hlýst og samfélagið þarf að borga.

Af magni, gæðum og talandi skáldum

Eins stórkostlegt og Ísland er, skiptir þó máli í hvernig skapi veðurguðirnir eru. Með stuttu millibili nú að undanförnu hafa norrænir gestir heimsótt BSRB og hafa náttúruöflin verið okkur bærilega hliðholl.

Með Ástarþökk frá Agli – og síðan Birni

Það vakti nokkra athygli þegar Egill Helgason fjölmiðlamaður með meiru, kvaddi þá félaga í frjálshyggjunni,  Hannes Hólmstein og Jón Steinar Gunnlaugsson í þætti sínum "Silfri Egils" fyrir stuttu með þeim hjartnæmu orðum að hann kynni þeim  "ástarþakkir fyrir komuna" og vonaðist til að sjá þá hið allra fyrsta að nýju.

Heimahjúkrun í höfn

Í dag náðust samningar í kjaradeilu Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu og sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga, en deilan hafið staðið í viku.

Villandi umræða um lífeyrismál

Eins og við mátti búast hefur lífeyrisumræða síðustu daga orðið til þess að Pétur H.Blöndal og aðrir andstæðingar samtryggingarlífeyrissjóða eru komnir á kreik.

Hvers vegna kærir enginn?

Sæll, Ögmundur. Ég er alveg sammála þeim sem vilja allar bjórauglýsingar burtu úr sjónvarpi og blöðum. Hitt gegnir furðu að enginn stjórnmálamaður sem nú er á þingi skuli hafa beitt sér gegn því að eimingartæki og efni tíl vín- og ölgerðar skuli vera til sölu í ýmsum verzlunum.

Það margborgar sig að skera niður í menntakerfinu!

Um leið og ég þakka félaga Þjóðólfi athyglisverðan pistil um hægðakenningu Guðna Ágústssonar, en hún gengur út á það að góðar hægðir séu betri en miklar gáfur, vil ég benda mínum kæra vini á mikilvægt atriði sem mér sýnist að honum hafi algerlega sést yfir.