Jón Baldvin Hannibalsson hótar endurkomu
22.08.2004
Fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins og núverandi sendiherra Íslands í Helsinki í Finnlandi, mætir nú í hvert viðhafnarviðtalið á fætur öðru, nú síðast um helgina í Fréttablaðið, og hótar því að hefja að nýju þátttöku í íslenskum stjórnmálum.