Fara í efni

Greinasafn

Desember 2006

VEIT NÚ HVAÐ HLUTAFÉLAGAVÆÐING ÞÝÐIR

Ég er einn þeirra sem staðið hefur frammi fyrir því að ákveða hvort ég taki við starfi hjá Matís ohf, hinu hlutafélagavædda fyrirtæki, sem áður samanstóð af Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins, Matvælarannsóknum á Keldnaholti og rannsóknarstofu Umhverfisstofnunar.

TRAUSTARI LAGAGRUNDVÖLL GEGN SPILAKÖSUM

Sæll félagi. Það var ánægjuleg samstaða í borgarráði nú rétt fyrir jólin um spilakassana í Mjódd. Borgin hefur áður reynt að nýta skipulagsvald til að banna spilakassa (á Skólavörðustíg) en var gerð afturreka með þá ákvörðun af dómstólum.

SPILAFÍKN - ALLT ER SAGT. NÚ ÞARF FRAMKVÆMDIR!!!

Ögmundur við höfum áður rætt um félaga okkar og vini sem spilafíknin hefur tekið af öll völd. Einstaklingar hafa misst aleigu sína.
SÓL Í STRAUMI MÆTIR ÁLJÖF MEÐ 10 MÁLEFNALEGUM RÖKUM

SÓL Í STRAUMI MÆTIR ÁLJÖF MEÐ 10 MÁLEFNALEGUM RÖKUM

Náttúruverndarsamtökin Sól í Straumi, sem beita sér gegn stækkun álvers Alcans í Straumsvík í Hafnarfirði og almennt í þágu náttúruverndar og heilbrigðrar skynsemi, brugðust við álgjöf Alcans með því að færa fulltrúum álrisans 10 röksemdir gegn stækkun álversins.

HÚRRA FYRIR FÍLADELFÍU

Ég verð að segja eins og er að tónleikarnir á aðfangadagskvöld voru frábærir. Óskar Einarsson er alveg á heimsmælikvarða og svo auðvitað Edgar Smári og María Másdóttir.
SÉRA GUNNAR FÓR TIL BETLEHEM

SÉRA GUNNAR FÓR TIL BETLEHEM

Ég sagði hér á síðunni að mér fyndist að prestar landsins ættu að bregða sér til Betlehem samtímans í jólapredikunum sínum, ekki láta sér nægja að bregða upp mynd af atburðum þaðan fyrir tvö þúsund árum.
BETLEHEM FYRR OG NÚ

BETLEHEM FYRR OG NÚ

Í Betlehem er barn oss fætt, er sungið um jólin þegar fólk minnist fæðingar Krists. Okkur er innrætt að jólin eigi að vera tilefni til göfugrar hugsunar.

LÖGGÆSLA OG ALMENN ÖRYGGISGÆSLA Á HENDI OPINBERRA AÐILA

Birtist í Morgunblaðinu 23.12.06.Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu, ritar tilfinningaþrungna grein í Morgunblaðið þriðjudaginn 19.
RÁÐHÚSIÐ SÝNIR REISN

RÁÐHÚSIÐ SÝNIR REISN

Vihjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri hefur sent Háskóla Íslands bréf þar sem óskað er eftir því að horfið verði frá áformum um að Happdrætti skólans starfræki spilasal í Mjóddinni.Borgarráð hafði samþykkt erindi þessa efnis.

MENN HÆTTI AÐ STINGA HÖFÐINU Í SANDINN - STÓRIÐJAN ER VANDINN

Í leiðara Morgunblaðsins í dag segir: "Sú ákvörðun hins þekkta alþjóðlega matsfyrirtækis Standard & Poor's að lækka lánshæfismat ríkissjóðs er óneitanlega umtalsvert áfall fyrir ríkisstjórnina.