ER ÓRÉTTLÆTI FORSENDA FRAMFARA?
07.02.2006
Í ársskýrslu Landsbankans kemur fram að launagreiðslur til Halldórs J. Kristjánssonar bankastjóra námu 149 milljónum króna á síðasta ári, en hluti þeirrar upphæðar tengdist að vísu uppgjöri á kaupréttarsamningum.