Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2006

ER ÓRÉTTLÆTI FORSENDA FRAMFARA?

Í ársskýrslu Landsbankans kemur fram að launagreiðslur til Halldórs J. Kristjánssonar bankastjóra námu 149 milljónum króna á síðasta ári, en hluti þeirrar upphæðar tengdist að vísu uppgjöri á kaupréttarsamningum.

FIKT TENGT FINNI

Sæll Ögmundur.Mig langar til að biðja þig að birta litla frétt sem var á netsíðu viðskiptablaðs Morgunblaðsins, mbl.is í fyrradag og spyrja þig hvort þú skiljir þessa frétt.

ERU VÖLD ATVINNUREKENDA TIL AÐ REKA FÓLK OF LÍTIL HJÁ HINU OPINBERA?

Í fréttum Ríkisútvarpsins sl. laugardag var staðhæft að samskiptavandamál væru algengari í ríkisfyrirtækjum en í fyrirtækjum á einkamarkaði.

TRÚARBRÖGÐ EÐA LETI ?

Undanfarna daga hefur Fréttablaðið flutt fróðlegar fréttir úr raforkugeiranum. Miðvikudaginn 1. febrúar segir í fyrirsögn á forsíðu: DAGGJALD RAFORKU HEFUR HÆKKAÐ UM 106%.

NÝ RAFORKULÖG ALMENNINGI Í ÓHAG

Er ekki hægt, nú þegar öllum er orðið ljós sú skaðsemi sem nýju raforkulögin hafa í för með sér með auknum kostnaði og flóknara kerfi, að taka þau mál á einhvern hátt upp á Alþingi.

HVAÐ ER FRÁBRUGÐIÐ MEÐ RÚV OG DANMARKS RADIO?

Birtist í Blaðinu 03.01.05Þjóðin verður nú vitni að harla undarlegri en gamalkunnri umræðu um Ríkisútvarpið.
ÞARF AÐ EFLA KOSTNAÐARVITUND FÁTÆKRA BARNA?

ÞARF AÐ EFLA KOSTNAÐARVITUND FÁTÆKRA BARNA?

 Nokkrar umræður hafa spunnist í kjölfar þess að Svandís Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, sem jafnframt skipar efsta sætið á lista VG í Reykjavík, vakti máls á því í Morgunblaðsgrein að efnahagur foreldra kynni að valda því að stór hópur barna fengi ekki heitar máltíðir í skólum í Reykjavík.

STÉTTASKIPTING Í MÖTUNEYTUM?

Fagna ber þeirri umræðu sem er nú að komast á skrið í kjölfar greinar eftir undirritaða í Morgunblaðinu á sunnudaginn var.
SKOÐAÐANAKÚGUN? EIGENDAVALD? FRÉTTABLAÐIÐ GERI HREINT FYRIR SÍNUM DYRUM

SKOÐAÐANAKÚGUN? EIGENDAVALD? FRÉTTABLAÐIÐ GERI HREINT FYRIR SÍNUM DYRUM

Guðmundi Magnússyni, fulltrúa ritstjóra Fréttablaðsins, hefur verið sagt upp störfum. Þetta gerist í tengslum við aðrar hrókeringar þar sem nokkrir innstu koppar í búri Sjálfstæðisflokksins fá lykilstöður á 365 miðlum, Ari Edwald, fyrrum framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins orðinn forstjóri og Þorsteinn Pálsson, fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins orðinn ritstjóri Fréttablaðsins.

MORGUNBLAÐIÐ: SANNFÆRING EÐA TVÍSKINNUNGUR?

Í pistli hér á síðunni í gær lauk ég lofsorði á Staksteinahöfund Morgunblaðsins fyrir ágæta hugvekju frá síðasta sunnudegi.