Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2006

GÓÐIR BANDAMENN?

GÓÐIR BANDAMENN?

Fjölmiðlar um allan heim birtu í dag nýjar myndir af pyntingum sem bandarískir hermenn beittu fanga í Abu Ghraib fangelsinu í Bagdad í Írak.

30 ÞÚSUND MÓTMÆLA Í STRASSBOURG

Í dag komu 30 þúsund manns saman  til útifundar í Strassbourg í Frakkalndi til að mótmæla þjónustutilskipun Evrópusambandsins.

CHENEY HITTI LÖGMANN EN CONDY GEIR

Á fréttavef Ríkisútvarpsins greinir frá því að Harry Whittington, 78 ára bandarískur lögmaður, liggi á sjúkrabeði eftir að hafa orðið fyrir haglaskoti úr byssu Dick Cheneys varaforseta Bandaríkjanna í fyrrakvöld.

EFASEMDIRNAR UM BJARTSÝNISVIRKJUNINA MIKLU

Í Kastljósþætti í vikunni kvað Ágúst Guðmundsson stjórnarformaður Bakkavarar marga fjárfestingarkosti vera hagkvæmari en stóriðju.

BAUGFINGUR, SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN OG SAMFYLKINGIN

Alveg er ég hissa á því hve lítið hefur verið rætt um innkomu Sjálfstæðisflokksins í 365 miðla, fjölmiðlana sem forsystumenn Sjálfstæðisflokksins hafa uppnefnt sem Baugsmiðla og þannig gefið í skyn að þeir hljóti að vera undirgefnir eigendum sínum.

"ÞÁ OG ÞVÍ AÐEINS... "

Geir H. Haarde, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, kom Framsóknarflokknum til hjálpar á Alþingi í dag þegar Jón Bjarnason þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs krafði Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra og formann Framsóknarflokksins um skýringar á álstefnu Framsóknarflokksins og ríkisstjórnarinnar.

MÖGULEIKAR MORGUNBLAÐSINS OG NEFSKATTAR

Sæll Ögmundur. Ég er farin að binda vonir mínar við Morgunblaðið. Ekki beinlínis fyrir sjálfa mig heldur fremur börnin sem ég kom í þennan heim og öll barnabörnin.

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN DREGUR SÉR BAUG Á FINGUR

Birtist í Morgunblaðinu 07.02.06.Nú gerist skammt stórra högga á milli í fjölmiðlaheiminum. Ríkisútvarpið undirbýr að halda með hlutafélagið Ríkisútvarpið hf út á markaðstorgið.
MYND MÁNAÐARINS

MYND MÁNAÐARINS

Að undanförnu hafa birst nokkur lesendabréf hér síðunni þar sem vikið hefur verið að misskiptingunni í landinu.
100% MENN Í NORÐ VESTRINU !

100% MENN Í NORÐ VESTRINU !

Auðvitað á að taka skoðanakönnunum með varúð. Líka könnunum í Norðvestur-kjördæmi. Það hlýtur þó að vera saga til næsta bæjar þegar skoðanakannanir sýna fylgi stjórnmálaflokks vaxa um helming.