Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2006

A JOYFUL OCCASION?

A JOYFUL OCCASION?

Þetta voru orð forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar þegar hann bauð George Bush eldri velkominn á Bessastaði í kvöld  í boði embættis síns og þar með íslensku þjóðarinnar: Gleðilegur viðburður.Nú hef ég ekkert á móti því að fyrrverandi forseti Bandaríkjanna heimsæki Ísland og þess vegna líti við á Bessastöðum  ef um kunningsskap er að ræða með honum og  íbúum þar.

AÐ GERA ÚT Á SJÚKLEIKA FÓLKS MEÐ SPILAVÍTISVÉLUM

Sæll, Ögmundur. Það er gott til þess að vita að inni á Alþingi er maður sem lætur sig varða þá eymd sem spilafíkn kallar yfir fjölskyldur í landinu.

NEYTENDUR HAFÐIR AÐ FÉÞÚFU – STJÓRNMÁLAMENN AÐ FÍFLUM

Ég horfði á Kastljós Sjónvarpsins í kvöld þar sem fjallað var um lyfjaverð. Landlæknir sagði að mönnum hlyti að hafa verið ljóst hvað í vændum var þegar lyfjasalan var gefin “frjáls” í stjórnartíð Kratanna á fyrri hluta tíunda áratugarins.

STUNDUM EIGA RÁÐHERRAR AÐ ÞEGJA

Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, blés mikinn í hádegisfréttum í dag. Athygli vekja þau orð sem ráðherrann notaði um það athæfi starfsmanna Vegagerðarinnar að flagga í hálfa stöng vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar að skera niður samgönguáætlun á Vestfjörðum.

ÞÖRF Á BYLTINGU?

Þakka þér fyrir umfjöllun þína um starfslokasamninginn hjá forstjóra Straums Burðaráss uppá milljarð. Reyndar er ástæða til að þakka Blaðinu fyrir að segja okkur fréttir af þessu máli.