Fyrirlesararnir frá PSI, Jurgen Buxbaum og Alan Leather.Síðastliðinn föstudag, 7. júlí, fór fram á vegum BSRB umræðufundur um opnun vinnumarkaða bæði í Evrópu og á heimsvísu.
Birtist í Morgunblaðinu 08.09.06.Föstudaginn 30. júní ritar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni "Verðum að leita allra leiða".
Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hefur sent forseta ísraelska þingsins, Daliu Itzik, bréf þar sem mannréttindabrotum í Palestínu af hálfu ísraelska hernámsliðsins er harðlega mótmælt, jafnframt því sem óskað er eftir liðsinni þingsins við að fá palestínska þingmenn og ráðherra, sem hafa verið hnepptir í varðhald setta lausa. Fangelsun þingmanna er táknræn um það virðingarleysi sem ísraelska ríkið sýnir lýðræðinu.
Las grein þína hér á síðunni um spilakassana, ekki þá fyrstu. Mér finnst rosalega sterkt orðalag hjá þér að "frábiðja sér ræðuhöld um ágæti Rauða krossins, Landsbjargar og HÍ á meðan þessir aðilar hafa fé af veiku fólki".
Birtist í Fréttablaðinu 07.07.06.Það er ekki nóg með að vestræn ríki og þá einkum Bandaríkin og Evrópusambandið horfi aðgerðarlaus upp á skefjalaust ofbeldi ísraelska hernámsliðisins í Palestínu, þau eru beinir þátttakendur í ofbeldinu.
Sæll Ögmundur. Í sambandi við grein þína um starfslokagreiðslu fyrrum forstjóra Straums-Burðaráss, langar mig að benda á eftirfarandi: Hugsanlegt er að deyfð fólks gagnvart málinu megi meðal annars rekja til fulltrúa þess á Alþingi.
Þetta voru orð forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar þegar hann bauð George Bush eldri velkominn á Bessastaði í kvöld í boði embættis síns og þar með íslensku þjóðarinnar: Gleðilegur viðburður.Nú hef ég ekkert á móti því að fyrrverandi forseti Bandaríkjanna heimsæki Ísland og þess vegna líti við á Bessastöðum ef um kunningsskap er að ræða með honum og íbúum þar.