AFNEMUM LAUNALEYND – BRJÓTUM VARNARMÚRA MISRÉTTISINS
09.03.2007
Kynnt hefur verið á Alþingi frumvarp sem kveður á um skref til afnáms launaleyndar. Frumvarpið byggir á þverpólitískri vinnu með aðkomu allra stjórnmálaflokka á þingi.