Fara í efni

Greinasafn

Október 2008

JÓHANNES Í BÓNUS OG FRUMSKÓGAR-LÖGMÁLIN

Kæri Ögmundur.. Ég les vefsíðu þína ásamt öðrum vefsíðum nokkuð reglulega og tel að þín skari langt frammúr.  Því langar mig að skrifa smá pistil um samtíðarmann sem ég ber mikla virðingu fyrir.

BANKAKERFIÐ ER SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKNUM ÞAÐ SEM SÍS VAR...

Það er stundum haft á orði þegar talað er um viðskipti að First Rule of Business is to stay in Business. Það er nefnilega ekkert hægt að gera ef þú ferð á hausinn.

AÐFERÐ DAVÍÐS: OLÍA Á BÁLIÐ

Heill og sæll Ögmundur.. Davíð Oddsson leikur sér að eldinum Ef brotist er inn í húsið okkar er sjálfsagt að hringja í lögregluna og kæra innbrotið og vænta þess að lögreglan hafi uppi á innbrotsþjófnum og skili þýfinu til eiganda.

Í GÓÐRA VINA HÓPI OG UTAN HANS

Eitt einkenni fjölmiðla á okkar tímum verður stundum, oft fyrir athugunarleysi fréttamanna, að viðhalda goðsögnum.