JÓHANNES Í BÓNUS OG FRUMSKÓGAR-LÖGMÁLIN
02.10.2008
Kæri Ögmundur.. Ég les vefsíðu þína ásamt öðrum vefsíðum nokkuð reglulega og tel að þín skari langt frammúr. Því langar mig að skrifa smá pistil um samtíðarmann sem ég ber mikla virðingu fyrir.