„Menn hegða sér ekki svona, að fara í fjölmiðla með offorsi," segir Halldór Ásgrímsson, fyrrum ráðherra og fyrrum formaður Framsóknarflokksins í viðtali við Fréttablaðið í dag, laugardag.
Þetta er heitið á ljóði efir Pétur Pétursson sem á erindi við okkur þessa daga. Pétur var um áratuga skeið þulur og dagskrárgerðarmarður á Ríkisútvarpinu og kynntist ég honum vel þegar ég starfaði þar á áttunda og níunda áratugnum.
Þegar ríkisstjórnin kynnti lagafrumvarp sem heimilaði inngrip ríkisvaldsins í bankana var sterklega gefið til kynna af hálfu ráðherra að fólki yrði almennt ekki sagt upp störfum og að það héldi meira að segja réttindum sínum.
Sæll Ögmundur.. Þeir segja að enginn einn beri ábyrgð til að dreifa ábyrgðinni á okkur öll. Í kvöld var tíu mínútna fréttaskot frá Íslandi á SKY sjónvarpsstöðinni vegna fjármálakreppunnar þar sem Íslendingum er kennt um ófarir Breta.