Fara í efni

Greinasafn

Október 2008

HORTUGIR SÖKUDÓLGAR

HORTUGIR SÖKUDÓLGAR

Almennt gera Íslendingar sér grein fyrir því að þeir verði að snúa bökum saman. Fjármálakrísan sem við stöndum frammi fyrir er einfaldlega af þeirri stærðargráðu að slíkt er lífsnauðsyn.  Hugsum í lausnum er krafa dagsins.
HRINDUM AÐFÖRINNI AÐ ÍBÚÐALÁNASJÓÐI!

HRINDUM AÐFÖRINNI AÐ ÍBÚÐALÁNASJÓÐI!

Menn ætluðu varla að trúa sínum eigin eyrum þegar Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, sagði við umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra í vikunni að til stæði að þrengja að Íbúðalánasjóði.

BRASK BURGEISANNA BITNAR Á ÞJÓÐINNI

Sæll Ögmundur.. Það er nú stór biti sem ég þarf að kyngja sem fyrrum blámaður búinn að éta hattinn minn að þið skuluð enn einn ganginn hafa hitt naglann á höfuðið fjárglæframanna þegar maður skoðar viðvaranir þínar í þingræðum og annarra í VG og verð ég að lifa við það.
MBL  - Logo

BISNISMENN Á HVÍTUM SLOPPUM

Birtist í Morgunblaðinu 03.10.08.. Jóhannes Kári Kristinsson, einn eigenda læknastöðvarinnar Sjónlags, skrifaði mér opið bréf í Morgunblaðið.

BANKARNIR EIGA EKKI ERINDI UNDIR PILSFALDINN

Ég þakka fyrir pistla þína Ögmundur og einnig fyrir lesendabréfin sem þú birtir á síðunni og eru mörg afbragðsgóð.
ÚRRÆÐI - ÚRRÆÐALEYSI

ÚRRÆÐI - ÚRRÆÐALEYSI

Sláandi var munurinn á stjórn og stjórnarandstöðu í umræðum á Alþingi í gær um stefnuræðu forsætsiráðherra.
FIMM STAÐHÆFINGAR GEIRS

FIMM STAÐHÆFINGAR GEIRS

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, flutti stefnuræðu ríkisstjórnarinnar á Alþingi í gær. Ræðan gerði margan manninn án efa hugsi.
24 stundir

EFLUM VARNIRNAR

Birtist í 24 Stundum 02.10.08.. Fjárlög voru kynnt í gær. Þar er að finna útgjaldalið upp á einn og hálfan milljarð til nýrrar „varnarmálastofnunar".

NÝ RÍKISSTJÓRN OG SPÁDÓMAR VÖLUSPÁR

Nú þarf tafarlaust að skipta um ríkisstjórn. Það þarf ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og VG. Sjálfstæðisflokkurinn fengi bankamálin og sæi um að láta lögmál markaðarins virka og VG fengi Heilbrigðis og menntamál og sæi um að skipa þeim mál á réttan veg.

AÐ GAMBLA MEÐ VELFERÐ OKKAR ALLRA

Það er fullkomlega óáhugavert hvort við stöndum með Davíð Oddssyni eða Jóni Ásgeiri í uppgjöri síðustu daga.